matseðill-front.jpg

Matseðill

Sveppir eru okkur afar hugleiknir og við njótum þeirra forréttinda að hafa ótakmarkaðan aðgang að sveppum, við bókstaflega teygjum okkur eftir þeim beint úr moldinni. Sama má segja um paprikurnar, sem eru týndar beint af trjánum hérna í næsta gróðurhúsi, ferskara verður það ekki. Ef að það er eitthvað sem kokkinum okkar finnst skemmtilegt að gera, þá er það að matreiða úr svona fersku hráefni.

 
 
Íslenska
English